Fundargerð 150. þingi, 133. fundi, boðaður 2020-08-28 13:30, stóð 13:30:38 til 20:21:40 gert 31 7:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

133. FUNDUR

föstudaginn 28. ágúst,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:31]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:31]

Horfa


Markmið í baráttunni við Covid.

[13:32]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Hækkun atvinnuleysisbóta.

[13:39]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Hertar aðgerðir ríkisstjórnarinnar við landamærin.

[13:45]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Ríkisábyrgð á láni til Icelandair.

[13:54]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Varúðarreglur vegna Covid.

[14:01]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Fjáraukalög 2020, 1. umr.

Stjfrv., 969. mál. --- Þskj. 2032.

og

Ríkisábyrgðir, 1. umr.

Stjfrv., 970. mál. --- Þskj. 2033.

[14:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og fjárln.


Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, 1. umr.

Stjfrv., 972. mál (frekari aðgerðir vegna vinnumarkaðar). --- Þskj. 2036.

[19:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

Fundi slitið kl. 20:21.

---------------