Fundargerð 150. þingi, 135. fundi, boðaður 2020-09-02 23:59, stóð 21:50:25 til 23:09:03 gert 3 9:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

135. FUNDUR

miðvikudaginn 2. sept.,

að loknum 134. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[21:50]

Horfa


Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, 2. umr.

Stjfrv., 972. mál (frekari aðgerðir vegna vinnumarkaðar). --- Þskj. 2036, nál. 2075, 2077 og 2079, brtt. 2076, 2078 og 2080.

[21:50]

Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 23:09.

---------------