Fundargerð 150. þingi, 136. fundi, boðaður 2020-09-03 10:30, stóð 10:31:13 til 16:17:18 gert 4 9:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

136. FUNDUR

fimmtudaginn 3. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Frestun kjarasamningsbundinna launahækkana.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Biðlistar í heilbrigðiskerfinu.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Skimun á landamærum.

[10:44]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Efnahagsráðstafnir.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Njósnir Bandaríkjanna á Norðurlöndum.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Smári McCarthy.


Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, frh. 2. umr.

Stjfrv., 972. mál (frekari aðgerðir vegna vinnumarkaðar). --- Þskj. 2036, nál. 2075, 2077 og 2079, brtt. 2076, 2078 og 2080.

[11:07]

Horfa

[11:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 2. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 993. mál (framlenging). --- Þskj. 2066.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:51]

[15:32]

Útbýting þingskjala:


Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, frh. 2. umr.

Stjfrv., 972. mál (frekari aðgerðir vegna vinnumarkaðar). --- Þskj. 2036, nál. 2075, 2077 og 2079, brtt. 2076, 2078, 2080 og 2085.

[15:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, frh. 2. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 993. mál (framlenging). --- Þskj. 2066.

[16:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[16:16]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:17.

---------------