Fundargerð 150. þingi, 138. fundi, boðaður 2020-09-03 23:59, stóð 21:05:15 til 21:52:35 gert 4 10:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

138. FUNDUR

fimmtudaginn 3. sept.,

að loknum 137. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[21:05]

Horfa


Um fundarstjórn.

Framlagning máls.

[21:11]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 998. mál (kaupréttur og áskriftarréttindi). --- Þskj. 2087.

[21:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

Fundi slitið kl. 21:52.

---------------