Fundargerð 150. þingi, 141. fundi, boðaður 2020-09-04 23:59, stóð 20:41:12 til 20:49:11 gert 4 21:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

141. FUNDUR

föstudaginn 4. sept.,

að loknum 140. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:41]

Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 1002. mál. --- Þskj. 2105.

[20:41]

Horfa

[20:42]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 2114).


Fjáraukalög 2020, 3. umr.

Stjfrv., 969. mál. --- Þskj. 2032.

Enginn tók til máls.

[20:43]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2115).


Ríkisábyrgðir, 3. umr.

Stjfrv., 970. mál. --- Þskj. 2033.

Enginn tók til máls.

[20:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2116).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 998. mál (kaupréttur og áskriftarréttindi). --- Þskj. 2087.

Enginn tók til máls.

[20:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2117).


Þingfrestun.

[20:45]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 1. október 2020.

Fundi slitið kl. 20:49.

---------------