Útbýting 151. þingi, 85. fundi 2021-04-26 13:01:17, gert 21 11:11

Flokkun úrgangs sem er fluttur úr landi, 565. mál, svar umhvrh., þskj. 1286.

Lagaleg ráðgjöf, 679. mál, svar umhvrh., þskj. 1285.

Mat á árangri af sóttvarnaaðgerðum, 611. mál, svar heilbrrh., þskj. 1287.

Meðferð barna og unglinga sem upplifa kynmisræmi hjá transteymi barna- og unglingageðdeildar Landspítala, 687. mál, svar heilbrrh., þskj. 1288.

Samningar um rannsóknir á lífsýnum erlendis, 593. mál, svar heilbrrh., þskj. 1290.

Sóttvarnalög og útlendingar, 747. mál, þskj. 1283.

Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl., 755. mál, stjfrv. (ferðam.- og iðnrh.), þskj. 1289.