Útbýting 151. þingi, 96. fundi 2021-05-17 13:02:42, gert 18 8:42

Útbýtt utan þingfundar 14. maí:

Aðgerðir gegn markaðssvikum, 584. mál, nál. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1421; breytingartillaga meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1422.

Ástandsskýrslur fasteigna, 98. mál, nál. m. brtt. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1434.

Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, 698. mál, þskj. 1401.

Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 769. mál, þskj. 1413.

Einkaleyfi, 616. mál, breytingartillaga LRM, þskj. 1436.

Fasteignalán til neytenda, 791. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 1431.

Ferðagjöf, 776. mál, nál. m. brtt. atvinnuveganefndar, þskj. 1440.

Framkvæmd samgönguáætlunar 2019, 790. mál, skýrsla samgrh., þskj. 1429.

Jarðalög, 375. mál, nál. m. brtt. meiri hluta atvinnuveganefndar, þskj. 1438.

Lagaleg ráðgjöf, 677. mál, svar dómsmrh., þskj. 1400.

Loftferðir, 613. mál, frhnál. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 1433.

Mygla í húsnæði Landspítalans, 685. mál, svar heilbrrh., þskj. 1387.

Mötuneyti ríkisins, 461. mál, svar fjmrh., þskj. 1425.

Nýting séreignasparnaðar vegna kaupa á fyrstu fasteign, 599. mál, svar fjmrh., þskj. 1426.

Rafmyntir, 610. mál, svar fjmrh., þskj. 1428.

Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni, 654. mál, svar dómsmrh., þskj. 1418.

Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni, 657. mál, svar heilbrrh., þskj. 1397.

Samkeppniseftirlitið, 637. mál, svar ferðam.- og iðnrh., þskj. 1423.

Stafrænir skattar, 384. mál, svar fjmrh., þskj. 1424.

Stjórnsýslulög, 793. mál, frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 1437.

Útbýtt á fundinum:

Kostnaður við blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar, 789. mál, fsp. HVH, þskj. 1420.

Raunverulegir eigendur Arion banka hf, 402. mál, svar fjmrh., þskj. 1430.

Ráðning aðstoðarmanna dómara í Hæstarétti, 787. mál, fsp. AIJ, þskj. 1416.