Útbýting 151. þingi, 15. fundi 2020-11-04 15:00:25, gert 25 10:41

Útbýtt utan þingfundar 3. nóv.:

Aðgangur fanga að bókasafni, 176. mál, svar dómsmrh., þskj. 250.

Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 239. mál, þáltill. RBB o.fl., þskj. 257.

Afnám vasapeningafyrirkomulags, 236. mál, þáltill. IngS og GIK, þskj. 243.

Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 240. mál, þáltill. GIK og IngS, þskj. 258.

Einstaklingar með greindan hegðunarvanda eftir heilaskaða, 72. mál, svar heilbrrh., þskj. 249.

Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 238. mál, þáltill. HSK o.fl., þskj. 252.

Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 201. mál, nál. m. brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 253.

Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022--2025, 237. mál, þáltill. BjG o.fl., þskj. 251.

Fjöldi sjúkrarýma á Landspítala, 169. mál, svar heilbrrh., þskj. 256.

Framkvæmd ályktana Alþingis 2019, 235. mál, skýrsla forsrh., þskj. 241.

Liðskiptasetur, 197. mál, svar heilbrrh., þskj. 255.

Lýtaaðgerðir á stúlkum og starfsemi lýtalækna, 181. mál, svar heilbrrh., þskj. 254.

Meðafli í flotvörpuveiðum, 66. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 244.

Meðafli í hringnótaveiðum, 67. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 247.

Rannsóknir á hvölum, 75. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 245.

Rannsóknir á selum, 76. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 248.

Rannsóknir á skeldýrum, 74. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 246.

Sala og nýting matvöru, 77. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 237.

Stjórn fiskveiða, 234. mál, frv. IngS og GIK, þskj. 240.

Tekjufallsstyrkir, 212. mál, nál. efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 259; breytingartillaga efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 260.

Þingsköp Alþingis, 8. mál, nál. meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 238; nál. m. brtt. minni hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 239.

Þjónusta við heyrnar- og sjónskerta, 58. mál, svar heilbrrh., þskj. 242.