Útbýting 151. þingi, 32. fundi 2020-12-07 15:02:07, gert 8 7:50

Atvinnuleysistryggingar, 300. mál, nál. m. brtt. meiri hluta velferðarnefndar, þskj. 506.

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginnn, 315. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 507.

Birting laga í Stjórnartíðindum, 303. mál, svar dómsmrh., þskj. 490.

Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021, 5. mál, þskj. 494; breytingartillaga JSV, þskj. 511.

Breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði, 21. mál, nál. m. brtt. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 509.

Félagsleg aðstoð og almannatryggingar, 361. mál, nál. velferðarnefndar, þskj. 510.

Fjöldi íbúða sem félög tengd Landsbankanum hf. eignuðust á tímabilinu 2008-2019, 120. mál, svar fjmrh., þskj. 501.

Fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019, 173. mál, svar fjmrh., þskj. 499.

Fjöldi íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008-2019, 119. mál, svar fjmrh., þskj. 500.

Frádráttur frá tekjuskatti, 183. mál, svar fjmrh., þskj. 504.

Heróín, 152. mál, svar dómsmrh., þskj. 489.

Kaupendur fullnustueigna Landsbankans og félaga honum tengdum, 166. mál, svar fjmrh., þskj. 498.

Kynrænt sjálfræði, 20. mál, nál. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 508.

Mannvirki, 17. mál, þskj. 495.

Nýting séreignarsparnaðar, 79. mál, svar fjmrh., þskj. 502.

Störf læknanema, 293. mál, svar heilbrrh., þskj. 496.

Viðbrögð og varnir gegn riðuveiki í sauðfé, 262. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 477.

Viðbrögð við aðgerðum bandarískra stjórnvalda gegn meðafla sjávarspendýra, 245. mál, svar utanr.- og þrsvmrh., þskj. 505.