Útbýting 151. þingi, 35. fundi 2020-12-10 22:41:00, gert 15 9:23

Beiðnir um undanþágu frá reglum um þungaflutninga, 255. mál, svar samgrh., þskj. 537.

Biðlistar í heilbrigðiskerfinu, 394. mál, beiðni GIK o.fl. um skýrslu, þskj. 556.

Breiðafjarðarferjan Baldur, 326. mál, svar samgrh., þskj. 538.

Bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum, 211. mál, nál. m. brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 561.

Fjárlög 2021, 1. mál, nál. 2. minni hluta fjárlaganefndar, þskj. 547; nál. 4. minni hluta fjárlaganefndar, þskj. 552; breytingartillaga allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 557.

Framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum, 223. mál, nál. m. brtt. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 562.

Innflutningur á laxafóðri, 68. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 543.

Kostnaður vegna skipunar dómara við Landsrétt, 396. mál, fsp. HVH, þskj. 560.

Munur á rekstrarkostnaði Vífilsstaða og annrra hjúkrunarheimila, 333. mál, svar heilbrrh., þskj. 539.

Netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar, 308. mál, svar samgrh., þskj. 540.

Raunverulegir eigendur Arion banka, 118. mál, svar ferðam.- og iðnrh., þskj. 559.

Skráning einstaklinga, 207. mál, nál. m. brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 563.

Uppbygging geðsjúkrahúss, 395. mál, þáltill. HVH o.fl., þskj. 558.