Dagskrá 151. þingi, 9. fundi, boðaður 2020-10-15 10:30, gert 16 8:5
[<-][->]

9. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 15. okt. 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu.
    2. Frumvarp um kennitöluflakk.
    3. Viðbrögð við stjórnsýsluúttekt á TR.
    4. Innflutningur landbúnaðarvara.
    5. Frumvarp um kynrænt sjálfræði.
  2. Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks, þáltill., 24. mál, þskj. 24. --- Fyrri umr.
  3. Almannatryggingar, frv., 25. mál, þskj. 25. --- 1. umr.
  4. Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu, þáltill., 44. mál, þskj. 44. --- Fyrri umr.
  5. Kosningar til Alþingis, frv., 27. mál, þskj. 27. --- 1. umr.
  6. Almannatryggingar, frv., 28. mál, þskj. 28. --- 1. umr.
  7. Tekjuskattur, frv., 114. mál, þskj. 115. --- 1. umr.
  8. Atvinnulýðræði, þáltill., 40. mál, þskj. 40. --- Fyrri umr.
  9. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, þáltill., 85. mál, þskj. 86. --- Fyrri umr.
  10. Græn utanríkisstefna, þáltill., 33. mál, þskj. 33. --- Fyrri umr.
  11. Lækningatæki, stjfrv., 18. mál, þskj. 18. --- 1. umr.