Dagskrá 151. þingi, 10. fundi, boðaður 2020-10-19 15:00, gert 28 15:56
[<-][->]

10. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 19. okt. 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Breytingar á stjórnarskrá.
  2. Fjárhagsstaða sveitarfélaga.
  3. Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um málefni fatlaðra.
  4. Hugsanleg stækkun Norðuráls.
  5. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
  6. Málefni öryrkja.
 2. Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða.
 3. Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, frv., 200. mál, þskj. 201. --- 1. umr.
 4. Loftslagsmál, frv., 32. mál, þskj. 32. --- 1. umr.