
10. fundur
---------
Dagskrá
Alþingis mánudaginn 19. okt. 2020
kl. 3 síðdegis.
---------
- Óundirbúinn fyrirspurnatími.
- Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða.
- Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, frv., 200. mál, þskj. 201. --- 1. umr.
- Loftslagsmál, frv., 32. mál, þskj. 32. --- 1. umr.