Dagskrá 151. þingi, 19. fundi, boðaður 2020-11-13 10:30, gert 16 8:6
[<-][->]

19. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 13. nóv. 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Staða skólamála á tímum Covid-19, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra. - Ein umræða..
 3. Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 160. mál, þskj. 161, nál. 282. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Skipulagslög, stjfrv., 275. mál, þskj. 307. --- 1. umr.
 5. Náttúruvernd, stjfrv., 276. mál, þskj. 308. --- 1. umr.
 6. Bygging nýs þjóðarsjúkrahúss á Keldum, þáltill., 177. mál, þskj. 178. --- Fyrri umr.
 7. Þjóðhagsstofnun, frv., 130. mál, þskj. 131. --- 1. umr.
 8. Kjötrækt, þáltill., 97. mál, þskj. 98. --- Fyrri umr.
 9. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, þáltill., 81. mál, þskj. 82. --- Fyrri umr.
 10. Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, þáltill., 240. mál, þskj. 258. --- Fyrri umr.
 11. Barnaverndarlög, frv., 103. mál, þskj. 104. --- 1. umr.
 12. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, þáltill., 187. mál, þskj. 188. --- Fyrri umr.
 13. Mótun efnahagslega hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi, þáltill., 107. mál, þskj. 108. --- Fyrri umr.
 14. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, þáltill., 242. mál, þskj. 262. --- Fyrri umr.
 15. Útlendingar, frv., 230. mál, þskj. 233. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilhögun þingfundar.