Dagskrá 151. þingi, 22. fundi, boðaður 2020-11-18 15:00, gert 10 10:58
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 18. nóv. 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Nýsköpun í ylrækt og framleiðsla ferskra matvara til útflutnings (sérstök umræða).
    • Til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
  3. Nýsköpunarmiðstöð Íslands, fsp. GBr, 70. mál, þskj. 70.
    • Til forsætisráðherra:
  4. Kynhlutlaus málnotkun, fsp. AIJ, 73. mál, þskj. 73.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  5. Nám í ylrækt og garðyrkju, fsp. ATG, 78. mál, þskj. 78.
  6. Vernd barna gegn ofbeldi í skólastarfi, fsp. JÞÓ, 257. mál, þskj. 277.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  7. Tafir á aðgerðum og biðlistar, fsp. HKF, 117. mál, þskj. 118.
    • Til félags- og barnamálaráðherra:
  8. Breytingar á lögum um fjöleignarhús, fsp. BjG, 62. mál, þskj. 62.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  9. Loftslagsstefna opinberra aðila, fsp. AIJ, 61. mál, þskj. 61.
  10. Frumvarp um skilgreiningu auðlinda, fsp. SPJ, 193. mál, þskj. 194.
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  11. Lán Íbúðalánasjóðs sem bera uppgreiðslugjald, fsp. ÞorS, 196. mál, þskj. 197.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Undirritun samnings um byggingu skrifstofuhúss Alþingis.