Dagskrá 151. þingi, 33. fundi, boðaður 2020-12-08 13:30, gert 10 10:59
[<-][->]

33. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 8. des. 2020

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Landhelgisgæsla Íslands, beiðni um skýrslu, 383. mál, þskj. 497. Hvort leyfð skuli.
  3. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, þáltill., 112. mál, þskj. 113, nál. 448. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Staðfesting ríkisreiknings 2019, stjfrv., 277. mál, þskj. 309. --- 3. umr.
  5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 315. mál, þskj. 351, nál. 507. --- Síðari umr.
  6. Kynrænt sjálfræði, stjfrv., 20. mál, þskj. 20, nál. 508. --- 2. umr.
  7. Breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði, stjfrv., 21. mál, þskj. 21, nál. 509. --- 2. umr.
  8. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 300. mál, þskj. 335, nál. 506 og 521. --- 2. umr.
  9. Félagsleg aðstoð og almannatryggingar, stjfrv., 361. mál, þskj. 453, nál. 510. --- 2. umr.
  10. Hálendisþjóðgarður, stjfrv., 369. mál, þskj. 461. --- 1. umr.
  11. Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum, stjfrv., 373. mál, þskj. 465. --- 1. umr.
  12. Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna, stjfrv., 354. mál, þskj. 440. --- 1. umr.
  13. Fjölmiðlar, stjfrv., 367. mál, þskj. 459. --- Frh. 1. umr.
  14. Sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 378. mál, þskj. 470. --- 1. umr.
  15. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, stjtill., 370. mál, þskj. 462. --- Fyrri umr.
  16. Reglubundin og viðvarandi upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda, stjfrv., 341. mál, þskj. 415. --- 1. umr.
  17. Barna- og fjölskyldustofa, stjfrv., 355. mál, þskj. 441. --- 1. umr.
  18. Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, stjfrv., 356. mál, þskj. 442. --- 1. umr.
  19. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 366. mál, þskj. 458. --- 1. umr.
  20. Vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, stjfrv., 368. mál, þskj. 460. --- 1. umr.
  21. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 345. mál, þskj. 419. --- 1. umr.
  22. Jarðalög, stjfrv., 375. mál, þskj. 467. --- 1. umr.
  23. Lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, stjfrv., 343. mál, þskj. 417. --- 1. umr.
  24. Neytendastofa o.fl., stjfrv., 344. mál, þskj. 418. --- 1. umr.
  25. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 364. mál, þskj. 456. --- 1. umr.
  26. Lögreglulög o.fl., stjfrv., 365. mál, þskj. 457. --- 1. umr.
  27. Kosningalög, frv., 339. mál, þskj. 401, brtt. 412. --- 1. umr.
  28. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, þáltill., 115. mál, þskj. 116. --- Fyrri umr.
  29. Ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar, þáltill., 31. mál, þskj. 31. --- Fyrri umr.
  30. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, þáltill., 121. mál, þskj. 122. --- Fyrri umr.
  31. Menntagátt, þáltill., 122. mál, þskj. 123. --- Fyrri umr.
  32. Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi, þáltill., 123. mál, þskj. 124. --- Fyrri umr.
  33. Samfélagstúlkun, þáltill., 124. mál, þskj. 125. --- Fyrri umr.
  34. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, þáltill., 125. mál, þskj. 126. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Vernd Breiðafjarðar, fsp., 251. mál, þskj. 271.
  3. Urðun dýrahræja, fsp., 294. mál, þskj. 327.
  4. Sekta- og bótagreiðslur Ríkisútvarpsins, fsp., 172. mál, þskj. 173.
  5. Afbrigði um dagskrármál.
  6. Tilhögun þingfundar.