Dagskrá 151. þingi, 40. fundi, boðaður 2020-12-17 10:30, gert 18 9:13
[<-][->]

40. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 17. des. 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aurskriður á Seyðisfirði.
    2. Breyting á lögreglulögum.
    3. Almannatryggingar.
    4. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við úrskurði Mannréttindadómstólsins.
    5. Málsmeðferðartími sakamála.
  2. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 300. mál, þskj. 541, nál. 617 og 624. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Búvörulög, stjfrv., 376. mál, þskj. 468, nál. 619 og 628, brtt. 632. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Fjármálaáætlun 2021--2025, stjtill., 2. mál, þskj. 2, nál. 651, 653, 658, 659 og 660, brtt. 652, 654 og 655. --- Síðari umr.
  5. Kynrænt sjálfræði, stjfrv., 22. mál, þskj. 604, brtt. 631. --- 3. umr.
  6. Jöfn staða og jafn réttur kynjanna, stjfrv., 14. mál, þskj. 646. --- 3. umr.
  7. Stjórnsýsla jafnréttismála, stjfrv., 15. mál, þskj. 647. --- 3. umr.
  8. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, stjfrv., 336. mál, þskj. 397 (með áorðn. breyt. á þskj. 586). --- 3. umr.
  9. Ferðagjöf, stjfrv., 377. mál, þskj. 469. --- 3. umr.
  10. Sjúklingatrygging, stjfrv., 371. mál, þskj. 463 (með áorðn. breyt. á þskj. 585). --- 3. umr.
  11. Virðisaukaskattur og fjársýsluskattur, stjfrv., 372. mál, þskj. 464 (með áorðn. breyt. á þskj. 605). --- 3. umr.
  12. Tekjuskattur, stjfrv., 374. mál, þskj. 649. --- 3. umr.
  13. Vegalög, frv., 412. mál, þskj. 600. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Staðan í sóttvarnaaðgerðum (um fundarstjórn).
  2. Námsárangur pilta og stúlkna í skólakerfinu, fsp., 392. mál, þskj. 545.
  3. Lengd þingfundar.
  4. Tilhögun þingfundar.
  5. Afbrigði um dagskrármál.