Dagskrá 151. þingi, 48. fundi, boðaður 2021-01-26 13:30, gert 3 13:36
[<-][->]

48. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 26. jan. 2021

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skýrsla um samstarf á norðurslóðum.
    2. Réttur námsmanna til atvinnuleysisbóta.
    3. Frumvörp um stöðu íslenskunnar og mannanöfn.
    4. Auðlindaákvæði í stjórnarskrá.
    5. Viðbrögð við Covid og vinnumarkaðurinn.
    6. Lög um sjávarspendýr.
  2. Öflun og dreifing bóluefnis, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.
  3. Vextir og verðtrygging, stjfrv., 441. mál, þskj. 752. --- Frh. 1. umr.
  4. Lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, stjfrv., 343. mál, þskj. 417. --- 1. umr.
  5. Slysatryggingar almannatrygginga, stjfrv., 424. mál, þskj. 671. --- 1. umr.
  6. Sjúklingatrygging, stjfrv., 457. mál, þskj. 777. --- 1. umr.
  7. Sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 378. mál, þskj. 470. --- 1. umr.
  8. Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki, stjfrv., 444. mál, þskj. 757. --- 1. umr.
  9. Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum, stjfrv., 465. mál, þskj. 786. --- 1. umr.
  10. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, þáltill., 115. mál, þskj. 116. --- Fyrri umr.
  11. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, þáltill., 121. mál, þskj. 122. --- Fyrri umr.
  12. Menntagátt, þáltill., 122. mál, þskj. 123. --- Fyrri umr.
  13. Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi, þáltill., 123. mál, þskj. 124. --- Fyrri umr.
  14. Samfélagstúlkun, þáltill., 124. mál, þskj. 125. --- Fyrri umr.
  15. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, þáltill., 125. mál, þskj. 126. --- Fyrri umr.
  16. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, þáltill., 126. mál, þskj. 127. --- Fyrri umr.
  17. Auðlindir og auðlindagjöld., þáltill., 127. mál, þskj. 128. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Hlutfall starfa utan ráðuneytis vegna COVID-19 faraldursins, fsp., 432. mál, þskj. 711.
  2. Kynjahlutföll í stofnunum barnaverndar, fsp., 421. mál, þskj. 630.
  3. Fjöldi lífeyrisþega sem fá skertar greiðslur vegna fyrri búsetu erlendis, fsp., 391. mál, þskj. 544.