Dagskrá 151. þingi, 50. fundi, boðaður 2021-01-28 10:30, gert 24 14:15
[<-][->]

50. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 28. jan. 2021

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staða Íslands á lista yfir spillingu.
    2. Íslenska krónan og verðbólga.
    3. Algild hönnun ferðamannastaða.
    4. Framlög úr ofanflóðasjóði.
    5. Hreinsunarstarf á Seyðisfirði.
  2. Staða stóriðjunnar (sérstök umræða).
  3. Samvinnufélög o.fl., frv., 56. mál, þskj. 56, nál. 475 og 491. --- Frh. 2. umr.
  4. Fjárhagslegar viðmiðanir, stjfrv., 312. mál, þskj. 348, nál. 762. --- 2. umr.
  5. Skipagjald, stjfrv., 313. mál, þskj. 349, nál. 761. --- 2. umr.
  6. Náttúruvernd, stjfrv., 276. mál, þskj. 308, nál. 800. --- 2. umr.
  7. Sóttvarnalög, stjfrv., 329. mál, þskj. 385, nál. 806, brtt. 807. --- 2. umr.
  8. Málefni innflytjenda, stjfrv., 452. mál, þskj. 771. --- 1. umr.
  9. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 456. mál, þskj. 776. --- 1. umr.
  10. Stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála, stjfrv., 471. mál, þskj. 794. --- 1. umr.
  11. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, þáltill., 126. mál, þskj. 127. --- Fyrri umr.
  12. Auðlindir og auðlindagjöld, þáltill., 127. mál, þskj. 128. --- Fyrri umr.
  13. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð, þáltill., 128. mál, þskj. 129. --- Fyrri umr.
  14. Meðferð sakamála, frv., 129. mál, þskj. 130. --- 1. umr.
  15. Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, þáltill., 131. mál, þskj. 132. --- Fyrri umr.
  16. 40 stunda vinnuvika, frv., 133. mál, þskj. 134. --- 1. umr.
  17. Dómtúlkar, þáltill., 134. mál, þskj. 135. --- Fyrri umr.
  18. Lögreglulög, frv., 135. mál, þskj. 136. --- 1. umr.
  19. Orkuskipti í flugi á Íslandi, þáltill., 330. mál, þskj. 386. --- Fyrri umr.
  20. Þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 468. mál, þskj. 790. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framhald umræðu um samvinnufélög o.fl. (um fundarstjórn).