Dagskrá 151. þingi, 53. fundi, boðaður 2021-02-04 13:00, gert 16 10:36
[<-][->]

53. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 4. febr. 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Hækkun taxta í sjúkraþjálfun.
    2. Meðhöndlun sorps.
    3. Greining leghálssýna.
    4. Rannsókn á meðferðarheimili.
    5. Áhrif Covid-19 á stöðu jafnréttismála.
  2. Samskipti Íslands og Bandaríkjanna eftir valdaskiptin 20. janúar sl. (sérstök umræða).
  3. Utanríkisviðskiptastefna Íslands, munnleg skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. - Ein umræða.
  4. Almenn hegningarlög, stjfrv., 267. mál, þskj. 296, nál. 833. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Almenn hegningarlög, stjfrv., 132. mál, þskj. 133. --- 3. umr.
  6. Sóttvarnalög, stjfrv., 329. mál, þskj. 385 (með áorðn. breyt. á þskj. 807), nál. 845. --- 3. umr.
  7. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 487. mál, þskj. 817. --- 3. umr.
  8. Norrænt samstarf 2020, skýrsla, 497. mál, þskj. 828.
  9. Vestnorræna ráðið 2020, skýrsla, 492. mál, þskj. 823.
  10. Norðurskautsmál 2020, skýrsla, 498. mál, þskj. 829.
  11. NATO-þingið 2020, skýrsla, 500. mál, þskj. 832.
  12. Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2020, skýrsla, 499. mál, þskj. 831.
  13. Evrópuráðsþingið 2020, skýrsla, 493. mál, þskj. 824.
  14. Alþjóðaþingmannasambandið 2020, skýrsla, 494. mál, þskj. 825.
  15. ÖSE-þingið 2020, skýrsla, 490. mál, þskj. 821.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umræður um utanríkismál (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.