Dagskrá 151. þingi, 60. fundi, boðaður 2021-02-25 13:00, gert 7 13:38
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 25. febr. 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Verð á kolmunna og loðnu.
    2. Erlend lán ríkissjóðs.
    3. Almannatryggingar.
    4. Sala Landsbankans á fullnustueignum.
    5. Kvikmyndaiðnaðurinn.
  2. Staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga (sérstök umræða).
  3. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 7. mál, þskj. 7, nál. 921, 926 og 935. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008, skýrsla, 352. mál, þskj. 438.
  5. Verndun og varðveisla skipa og báta, þáltill., 243. mál, þskj. 263. --- Fyrri umr.
  6. Rafræn birting álagningar- og skattskrár, þáltill., 258. mál, þskj. 278. --- Fyrri umr.
  7. Hagkvæmisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, þáltill., 259. mál, þskj. 280. --- Fyrri umr.
  8. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, þáltill., 260. mál, þskj. 283. --- Fyrri umr.
  9. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, þáltill., 264. mál, þskj. 293. --- Fyrri umr.
  10. Könnun á hagkvæmi strandflutninga, þáltill., 268. mál, þskj. 298. --- Fyrri umr.
  11. Háskólar og opinberir háskólar, frv., 269. mál, þskj. 300. --- 1. umr.
  12. Kosningar til sveitarstjórna, frv., 272. mál, þskj. 304. --- 1. umr.
  13. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað og aukatekjur ríkissjóðs, frv., 273. mál, þskj. 305. --- 1. umr.
  14. Utanríkisþjónusta Íslands, frv., 274. mál, þskj. 306. --- 1. umr.
  15. Leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma, þáltill., 279. mál, þskj. 312. --- Fyrri umr.
  16. Skipun starfshóps um merkingu kolefnisspors matvæla, þáltill., 281. mál, þskj. 314. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kosning umboðsmanns.