67. fundur
---------
Dagskrá
Alþingis þriðjudaginn 16. mars 2021
kl. 1 miðdegis.
---------
- Óundirbúinn fyrirspurnatími.
- Atvinnuleysi og staða atvinnuleitenda (sérstök umræða).
- Neytendastofa o.fl., stjfrv., 344. mál, þskj. 1022, brtt. 1038. --- 3. umr.
- Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála, stjfrv., 400. mál, þskj. 1023. --- 3. umr.
- Brottfall ýmissa laga, stjfrv., 508. mál, þskj. 854. --- 3. umr.
- Upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda, stjfrv., 341. mál, þskj. 975, brtt. 1017. --- 3. umr.
- Mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár, þáltill., 556. mál, þskj. 927. --- Síðari umr.
- Umferðarlög, stjfrv., 280. mál, þskj. 313, nál. 1028. --- 2. umr.
- Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjtill., 568. mál, þskj. 960. --- Fyrri umr.
- Fullnusta refsinga, stjfrv., 569. mál, þskj. 961. --- 1. umr.
- Þjóðkirkjan, stjfrv., 587. mál, þskj. 996. --- 1. umr.
- Loftferðir, stjfrv., 586. mál, þskj. 994. --- 1. umr.
- Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu, þáltill., 489. mál, þskj. 820. --- Fyrri umr.
- Réttindi sjúklinga, frv., 530. mál, þskj. 891. --- 1. umr.
- Skráð sambúð fleiri en tveggja aðila, þáltill., 539. mál, þskj. 901. --- Fyrri umr.
- Velferð dýra, frv., 543. mál, þskj. 908. --- 1. umr.
- Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, frv., 544. mál, þskj. 910. --- 1. umr.
- Stjórn fiskveiða, frv., 545. mál, þskj. 911. --- 1. umr.
- Endurskoðun laga um almannatryggingar, þáltill., 553. mál, þskj. 920. --- Fyrri umr.
- Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl., frv., 554. mál, þskj. 923. --- 1. umr.
- Liðir utan dagskrár (B-mál):
- Varamenn taka þingsæti.
- Heimilisuppbót og sérstök uppbót almannatrygginga og aldurstakmörk námsmanna, fsp., 551. mál, þskj. 918.
- Flokkun úrgangs sem er fluttur úr landi, fsp., 565. mál, þskj. 953.
- Fjöldi lögreglumanna 1. febrúar 2021, fsp., 548. mál, þskj. 915.
- Afbrigði um dagskrármál.