Dagskrá 151. þingi, 67. fundi, boðaður 2021-03-16 13:00, gert 21 10:38
[<-][->]

67. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 16. mars 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Efnahagsmál.
    2. Strandsiglingar.
    3. Skimun á landamærum.
    4. Bólusetningarvottorð á landamærum.
    5. Færsla reksturs hjúkrunarheimila og réttindi starfsfólks.
    6. Atvinnumál innflytjenda á Suðurnesjum.
  2. Atvinnuleysi og staða atvinnuleitenda (sérstök umræða).
  3. Neytendastofa o.fl., stjfrv., 344. mál, þskj. 1022, brtt. 1038. --- 3. umr.
  4. Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála, stjfrv., 400. mál, þskj. 1023. --- 3. umr.
  5. Brottfall ýmissa laga, stjfrv., 508. mál, þskj. 854. --- 3. umr.
  6. Upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda, stjfrv., 341. mál, þskj. 975, brtt. 1017. --- 3. umr.
  7. Mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár, þáltill., 556. mál, þskj. 927. --- Síðari umr.
  8. Umferðarlög, stjfrv., 280. mál, þskj. 313, nál. 1028. --- 2. umr.
  9. Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjtill., 568. mál, þskj. 960. --- Fyrri umr.
  10. Fullnusta refsinga, stjfrv., 569. mál, þskj. 961. --- 1. umr.
  11. Þjóðkirkjan, stjfrv., 587. mál, þskj. 996. --- 1. umr.
  12. Loftferðir, stjfrv., 586. mál, þskj. 994. --- 1. umr.
  13. Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu, þáltill., 489. mál, þskj. 820. --- Fyrri umr.
  14. Réttindi sjúklinga, frv., 530. mál, þskj. 891. --- 1. umr.
  15. Skráð sambúð fleiri en tveggja aðila, þáltill., 539. mál, þskj. 901. --- Fyrri umr.
  16. Velferð dýra, frv., 543. mál, þskj. 908. --- 1. umr.
  17. Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, frv., 544. mál, þskj. 910. --- 1. umr.
  18. Stjórn fiskveiða, frv., 545. mál, þskj. 911. --- 1. umr.
  19. Endurskoðun laga um almannatryggingar, þáltill., 553. mál, þskj. 920. --- Fyrri umr.
  20. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl., frv., 554. mál, þskj. 923. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Heimilisuppbót og sérstök uppbót almannatrygginga og aldurstakmörk námsmanna, fsp., 551. mál, þskj. 918.
  3. Flokkun úrgangs sem er fluttur úr landi, fsp., 565. mál, þskj. 953.
  4. Fjöldi lögreglumanna 1. febrúar 2021, fsp., 548. mál, þskj. 915.
  5. Afbrigði um dagskrármál.