Dagskrá 151. þingi, 69. fundi, boðaður 2021-03-18 13:00, gert 28 10:41
[<-][->]

69. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 18. mars 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Greitt verð fyrir loðnu.
    2. Garðyrkjuskólinn á Reykjum.
    3. Tilslakanir í sóttvörnum.
    4. Húsnæðismál menntastofnana.
  2. Aðgerðir til að styrkja stöðu íslensks landbúnaðar (sérstök umræða).
  3. Áhrif efnahagshrunsins 2008 og aðgerða stjórnvalda á hag heimilanna, beiðni um skýrslu, 608. mál, þskj. 1042. Hvort leyfð skuli.
  4. Umferðarlög, stjfrv., 280. mál, þskj. 313, nál. 1028. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Opinber stuðningur við nýsköpun, stjfrv., 322. mál, þskj. 362, nál. 1058 og 1064, brtt. 1059. --- 2. umr.
  6. Tækniþróunarsjóður, stjfrv., 321. mál, þskj. 361, nál. 1057. --- 2. umr.
  7. Menntastefna 2021--2030, stjtill., 278. mál, þskj. 310, nál. 1053, brtt. 1054. --- Síðari umr.
  8. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 366. mál, þskj. 458, nál. 1052. --- 2. umr.
  9. Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki, stjfrv., 444. mál, þskj. 757, nál. 1051. --- 2. umr.
  10. Loftslagsmál, stjfrv., 535. mál, þskj. 897, nál. 1049. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Aðild að Geimvísindastofnun Evrópu, fsp., 557. mál, þskj. 937.