Dagskrá 151. þingi, 75. fundi, boðaður 2021-03-26 10:30, gert 29 8:43
[<-][->]

75. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 26. mars 2021

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Hertar sóttvarnareglur, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.
  3. Breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga, stjfrv., 478. mál, þskj. 1112. --- 3. umr.
  4. Einkaleyfi, stjfrv., 616. mál, þskj. 1071. --- 1. umr.
  5. Raforkulög og stofnun Landsnets hf., stjfrv., 628. mál, þskj. 1085. --- 1. umr.
  6. Almannavarnir, stjfrv., 622. mál, þskj. 1077. --- 1. umr.
  7. Ávana- og fíkniefni, stjfrv., 644. mál, þskj. 1107. --- 1. umr.
  8. Lýðheilsustefna, stjtill., 645. mál, þskj. 1108. --- Fyrri umr.
  9. Markaðir fyrir fjármálagerninga, stjfrv., 624. mál, þskj. 1081. --- 1. umr.
  10. Stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, stjfrv., 625. mál, þskj. 1082. --- 1. umr.
  11. Lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta, stjfrv., 641. mál, þskj. 1103. --- 1. umr.
  12. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 642. mál, þskj. 1104. --- 1. umr.
  13. Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár, stjfrv., 643. mál, þskj. 1105. --- 1. umr.
  14. Viðbrögð við upplýsingaóreiðu, þáltill., 222. mál, þskj. 224. --- Fyrri umr.
  15. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020, þáltill., 626. mál, þskj. 1083. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skráning samskipta í ráðuneytinu, fsp., 577. mál, þskj. 982.
  2. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  3. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.