Dagskrá 151. þingi, 76. fundi, boðaður 2021-04-12 15:00, gert 15 8:3
[<-][->]

76. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 12. apríl 2021

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir gegn ójöfnuði.
    2. Sóttvarnir og bóluefni.
    3. Lagagrundvöllur sóttvarnareglugerðar.
    4. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar og atvinnuleysi.
    5. Aflétting sóttvarnaaðgerða.
    6. Samningar við sérgreinalækna.
  2. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra, beiðni um skýrslu, 669. mál, þskj. 1138. Hvort leyfð skuli.
  3. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum, beiðni um skýrslu, 670. mál, þskj. 1139. Hvort leyfð skuli.
  4. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps á fasteignum ríkisins, beiðni um skýrslu, 671. mál, þskj. 1140. Hvort leyfð skuli.
  5. Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.
  6. Ávana- og fíkniefni, stjfrv., 714. mál, þskj. 1193. --- 1. umr.
  7. Ávana- og fíkniefni, stjfrv., 644. mál, þskj. 1107. --- 1. umr.
  8. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, stjfrv., 713. mál, þskj. 1192. --- 1. umr.
  9. Kosningar til Alþingis, stjfrv., 647. mál, þskj. 1114. --- 1. umr.
  10. Hjúskaparlög, stjfrv., 646. mál, þskj. 1113. --- 1. umr.
  11. Almenn hegningarlög, stjfrv., 710. mál, þskj. 1189. --- 1. umr.
  12. Meðferð sakamála, stjfrv., 718. mál, þskj. 1197. --- 1. umr.
  13. Breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði, stjfrv., 689. mál, þskj. 1159. --- 1. umr.
  14. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, stjfrv., 697. mál, þskj. 1176. --- 1. umr.
  15. Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 698. mál, þskj. 1177. --- 1. umr.
  16. Verðbréfasjóðir, stjfrv., 699. mál, þskj. 1178. --- 1. umr.
  17. Breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign, stjfrv., 700. mál, þskj. 1179. --- 1. umr.
  18. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 663. mál, þskj. 1132. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Dagskrá fundarins (um fundarstjórn).
  2. Breytt skipan þingviku.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Stjórn þingflokks.
  5. Samningar um rannsóknir á lífsýnum erlendis, fsp., 593. mál, þskj. 1007.
  6. Aðild að Geimvísindastofnun Evrópu, fsp., 557. mál, þskj. 937.
  7. Skráning samskipta í ráðuneytinu, fsp., 574. mál, þskj. 979.
  8. Áhrif og forsendur áfrýjunar dóms um brot ráðherra gegn jafnréttislögum, fsp., 600. mál, þskj. 1020.