Dagskrá 151. þingi, 79. fundi, boðaður 2021-04-15 13:00, gert 25 13:51
[<-][->]

79. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 15. apríl 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Kostnaður við liðskiptaaðgerðir.
    2. Vöxtur skuldasöfnunar.
    3. Breytingar í heilbrigðisþjónustu.
    4. Rannsókn á meðferðarheimili.
    5. Fé til að útrýma sárafátækt.
  2. Opinber stuðningur við nýsköpun, stjfrv., 322. mál, þskj. 1109. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Tækniþróunarsjóður, stjfrv., 321. mál, þskj. 1110. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Barnalög, stjfrv., 11. mál, þskj. 1021, nál. 1095, brtt. 1106. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 366. mál, þskj. 458, nál. 1052. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki, stjfrv., 444. mál, þskj. 757, nál. 1051. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum, stjfrv., 373. mál, þskj. 465, nál. 1061 og 1200, brtt. 1062. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, stjfrv., 342. mál, þskj. 416, nál. 1166, brtt. 1167. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Tekjuskattur, stjfrv., 399. mál, þskj. 570, nál. 1171, brtt. 1172. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Loftslagsmál, stjfrv., 535. mál, þskj. 897, nál. 1049. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Skipulagslög, stjfrv., 275. mál, þskj. 307, nál. 1118, brtt. 1119 og 1202. --- Frh. 2. umr.
  12. Fiskeldi, stjfrv., 265. mál, þskj. 294, nál. 1161. --- 2. umr.
  13. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 345. mál, þskj. 419, nál. 1168 og 1222. --- 2. umr.
  14. Jarðalög, stjfrv., 375. mál, þskj. 467, nál. 1162. --- 2. umr.
  15. Stjórn fiskveiða, frv., 51. mál, þskj. 51. --- 1. umr.
  16. Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, þáltill., 105. mál, þskj. 106. --- Fyrri umr.
  17. Sveigjanleg tilhögun á fæðingar- og foreldraorlofi, þáltill., 142. mál, þskj. 143. --- Fyrri umr.
  18. Skráð sambúð fleiri en tveggja aðila, þáltill., 539. mál, þskj. 901. --- Fyrri umr.
  19. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, þáltill., 555. mál, þskj. 924. --- Fyrri umr.
  20. Brottfall laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, frv., 558. mál, þskj. 938. --- 1. umr.
  21. Kynjavakt Alþingis, þáltill., 564. mál, þskj. 949. --- Fyrri umr.
  22. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu, frv., 588. mál, þskj. 997. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Trúnaður um skýrslu (um fundarstjórn).
  2. Mat á árangri af sóttvarnaaðgerðum, fsp., 611. mál, þskj. 1056.
  3. Afbrigði um dagskrármál.