Dagskrá 151. þingi, 80. fundi, boðaður 2021-04-19 13:00, gert 20 11:24
[<-][->]

80. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 19. apríl 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Lagasetning um sóttvarnir.
  2. Efnahagsaðgerðir.
  3. Aðgerðir í sóttvörnum.
  4. Lög um fjárfestingar erlendra aðila.
  5. Upptaka litakóðunarkerfis.
 2. Skipulagslög, stjfrv., 275. mál, þskj. 307, nál. 1118, brtt. 1119 og 1202. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Fiskeldi, stjfrv., 265. mál, þskj. 294, nál. 1161. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 345. mál, þskj. 419, nál. 1168 og 1222, brtt. 1230. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 5. Jarðalög, stjfrv., 375. mál, þskj. 467, nál. 1162. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 6. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 366. mál, þskj. 458 (með áorðn. breyt. á þskj. 1052). --- 3. umr.
 7. Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki, stjfrv., 444. mál, þskj. 757 (með áorðn. breyt. á þskj. 1051). --- 3. umr.
 8. Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum, stjfrv., 373. mál, þskj. 465 (með áorðn. breyt. á þskj. 1062). --- 3. umr.
 9. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, stjfrv., 342. mál, þskj. 416 (með áorðn. breyt. á þskj. 1167). --- 3. umr.
 10. Tekjuskattur, stjfrv., 399. mál, þskj. 570 (með áorðn. breyt. á þskj. 1172). --- 3. umr.
 11. Loftslagsmál, stjfrv., 535. mál, þskj. 897 (með áorðn. breyt. á þskj. 1049). --- 3. umr.
 12. Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, stjfrv., 505. mál, þskj. 851, nál. 1243. --- 2. umr.
 13. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, frv., 668. mál, þskj. 1137. --- 1. umr.
 14. Barnaverndarlög, stjfrv., 731. mál, þskj. 1221. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 15. Viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir, þáltill., 45. mál, þskj. 45. --- Fyrri umr.
 16. Endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 53. mál, þskj. 53. --- Fyrri umr.
 17. Brottfall laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, frv., 558. mál, þskj. 938. --- 1. umr.
 18. Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins, þáltill., 591. mál, þskj. 1002. --- Fyrri umr.
 19. Viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorði á Kúrdum, þáltill., 592. mál, þskj. 1003. --- Fyrri umr.
 20. Sérstök þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, þáltill., 596. mál, þskj. 1010. --- Fyrri umr.
 21. Fjöleignarhús, frv., 597. mál, þskj. 1011. --- 1. umr.
 22. Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar, frv., 606. mál, þskj. 1036. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Varamenn taka þingsæti.
 2. Afbrigði um dagskrármál.