Dagskrá 151. þingi, 87. fundi, boðaður 2021-04-27 23:59, gert 28 8:3
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 27. apríl 2021

að loknum 86. fundi.

---------

 1. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020, þáltill., 626. mál, þskj. 1083, nál. 1271. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 2. Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, stjfrv., 505. mál, þskj. 1266, brtt. 1276. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 3. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, stjfrv., 570. mál, þskj. 962, nál. 1269. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 53. mál, þskj. 53. --- Frh. fyrri umr.
 5. Undirritun og fullgilding valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, þáltill., 398. mál, þskj. 569. --- Fyrri umr.
 6. Brottfall laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, frv., 558. mál, þskj. 938. --- 1. umr.
 7. Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins, þáltill., 591. mál, þskj. 1002. --- Fyrri umr.
 8. Viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorði á Kúrdum, þáltill., 592. mál, þskj. 1003. --- Fyrri umr.
 9. Sérstök þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, þáltill., 596. mál, þskj. 1010. --- Fyrri umr.
 10. Fjöleignarhús, frv., 597. mál, þskj. 1011. --- 1. umr.
 11. Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar, frv., 606. mál, þskj. 1036. --- 1. umr.
 12. Neytendastofa o.fl., frv., 607. mál, þskj. 1037. --- 1. umr.
 13. Aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, þáltill., 612. mál, þskj. 1060. --- Fyrri umr.
 14. Happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti, frv., 629. mál, þskj. 1086. --- 1. umr.
 15. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, þáltill., 640. mál, þskj. 1100. --- Fyrri umr.
 16. Almannatryggingar, frv., 650. mál, þskj. 1117. --- 1. umr.
 17. Matvælaframleiðslu- og menntunarklasi á Árborgarsvæðinu, þáltill., 672. mál, þskj. 1141. --- Fyrri umr.
 18. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 688. mál, þskj. 1158. --- 1. umr.
 19. Ættleiðingar, frv., 692. mál, þskj. 1164. --- 1. umr.