Dagskrá 151. þingi, 88. fundi, boðaður 2021-05-03 14:00, gert 10 11:42
[<-][->]

88. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 3. maí 2021

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Eftirlit með peningaþvætti.
    2. Málefni eldri borgara og öryrkja.
    3. Samstæðureikningar sveitarfélaga.
    4. Skráning samskipta í Stjórnarráðinu.
    5. Aðgerðir gegn verðbólgu.
    6. Losun gróðurhúsalofttegunda.
  2. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, stjfrv., 570. mál, þskj. 1299. --- 3. umr.
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 235/2020 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 691. mál, þskj. 1163, nál. 1294. --- Síðari umr.
  4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 19/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 693. mál, þskj. 1165, nál. 1295. --- Síðari umr.
  5. Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, stjfrv., 706. mál, þskj. 1185, nál. 1296. --- 2. umr.
  6. Kyrrsetning, lögbann o.fl., stjfrv., 16. mál, þskj. 16, nál. 1312. --- 2. umr.
  7. Þingsköp Alþingis, frv., 80. mál, þskj. 81, nál. 1314, brtt. 1326. --- 2. umr.
  8. Barnalög, stjfrv., 204. mál, þskj. 205, nál. 1307. --- 2. umr.
  9. Lögreglulög o.fl., stjfrv., 365. mál, þskj. 457, nál. 1315. --- 2. umr.
  10. Háskólar og opinberir háskólar, stjfrv., 536. mál, þskj. 898, nál. 1316. --- 2. umr.
  11. Málefni innflytjenda, stjfrv., 452. mál, þskj. 771, nál. 1313. --- 2. umr.
  12. Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, stjfrv., 605. mál, þskj. 1032, nál. 1311. --- 2. umr.
  13. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 642. mál, þskj. 1104, nál. 1310. --- 2. umr.
  14. Einkaleyfi, stjfrv., 616. mál, þskj. 1071, nál. 1322. --- 2. umr.
  15. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl., stjfrv., 755. mál, þskj. 1289. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Lagaleg ráðgjöf, fsp., 675. mál, þskj. 1144.
  3. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni, fsp., 653. mál, þskj. 1122.
  4. Afbrigði um dagskrármál.