Dagskrá 151. þingi, 90. fundi, boðaður 2021-05-05 13:00, gert 10 14:19
[<-][->]

90. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 5. maí 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 768. mál, þskj. 1338. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru o.fl., stjfrv., 769. mál, þskj. 1340. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, stjfrv., 775. mál, þskj. 1358. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Ferðagjöf, stjfrv., 776. mál, þskj. 1359. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl., stjfrv., 755. mál, þskj. 1289. --- 1. umr.
  7. Málefni innflytjenda, stjfrv., 452. mál, þskj. 771, nál. 1313. --- Frh. 2. umr.
  8. Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, stjfrv., 605. mál, þskj. 1032, nál. 1311. --- 2. umr.
  9. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 642. mál, þskj. 1104, nál. 1310. --- 2. umr.
  10. Einkaleyfi, stjfrv., 616. mál, þskj. 1071, nál. 1322. --- 2. umr.
  11. Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu, þáltill., 44. mál, þskj. 44, nál. 1336, brtt. 1337. --- Síðari umr.
  12. Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi, stjfrv., 266. mál, þskj. 295, nál. 1327, brtt. 1328. --- 2. umr.
  13. Loftferðir, frv., 613. mál, þskj. 1065, nál. 1325, 1341 og 1344. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skýrsla um skimanir fyrir leghálskrabbameini (um fundarstjórn).
  2. Tvær ræður sama þingmanns í röð (um fundarstjórn).
  3. Tekjur og skerðingar ellilífeyrisþega, fsp., 524. mál, þskj. 882.
  4. Leiðsöguhundar, fsp., 632. mál, þskj. 1090.
  5. Heimilisuppbót og sérstök uppbót almannatrygginga og aldurstakmörk námsmanna, fsp., 551. mál, þskj. 918.
  6. Afbrigði um dagskrármál.
  7. Lengd þingfundar.
  8. Afbrigði um dagskrármál.