90. fundur
---------
Dagskrá
Alþingis miðvikudaginn 5. maí 2021
kl. 1 miðdegis.
---------
- Störf þingsins.
- Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 768. mál, þskj. 1338. --- 1. umr. Ef leyft verður.
- Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru o.fl., stjfrv., 769. mál, þskj. 1340. --- 1. umr. Ef leyft verður.
- Atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, stjfrv., 775. mál, þskj. 1358. --- 1. umr. Ef leyft verður.
- Ferðagjöf, stjfrv., 776. mál, þskj. 1359. --- 1. umr. Ef leyft verður.
- Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl., stjfrv., 755. mál, þskj. 1289. --- 1. umr.
- Málefni innflytjenda, stjfrv., 452. mál, þskj. 771, nál. 1313. --- Frh. 2. umr.
- Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, stjfrv., 605. mál, þskj. 1032, nál. 1311. --- 2. umr.
- Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 642. mál, þskj. 1104, nál. 1310. --- 2. umr.
- Einkaleyfi, stjfrv., 616. mál, þskj. 1071, nál. 1322. --- 2. umr.
- Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu, þáltill., 44. mál, þskj. 44, nál. 1336, brtt. 1337. --- Síðari umr.
- Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi, stjfrv., 266. mál, þskj. 295, nál. 1327, brtt. 1328. --- 2. umr.
- Loftferðir, frv., 613. mál, þskj. 1065, nál. 1325, 1341 og 1344. --- 2. umr.
- Liðir utan dagskrár (B-mál):
- Skýrsla um skimanir fyrir leghálskrabbameini (um fundarstjórn).
- Tvær ræður sama þingmanns í röð (um fundarstjórn).
- Tekjur og skerðingar ellilífeyrisþega, fsp., 524. mál, þskj. 882.
- Leiðsöguhundar, fsp., 632. mál, þskj. 1090.
- Heimilisuppbót og sérstök uppbót almannatrygginga og aldurstakmörk námsmanna, fsp., 551. mál, þskj. 918.
- Afbrigði um dagskrármál.
- Lengd þingfundar.
- Afbrigði um dagskrármál.