91. fundur
---------
Dagskrá
Alþingis fimmtudaginn 6. maí 2021
kl. 1 miðdegis.
---------
- Óundirbúinn fyrirspurnatími.
- Málefni innflytjenda, stjfrv., 452. mál, þskj. 771, nál. 1313. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
- Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, stjfrv., 605. mál, þskj. 1032, nál. 1311. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
- Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 642. mál, þskj. 1104, nál. 1310. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
- Einkaleyfi, stjfrv., 616. mál, þskj. 1071, nál. 1322. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
- Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi, stjfrv., 266. mál, þskj. 295, nál. 1327, brtt. 1328. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
- Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu, þáltill., 44. mál, þskj. 44, nál. 1336, brtt. 1337. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
- Framkvæmd EES-samningsins, skýrsla, 764. mál, þskj. 1317.
- Utanríkis- og alþjóðamál, skýrsla, 765. mál, þskj. 1321.
- Liðir utan dagskrár (B-mál):
- Ný verkefni Landspítala, fsp., 723. mál, þskj. 1208.
- Sjúkrahótel Landspítala, fsp., 725. mál, þskj. 1210.
- Rekstur Landspítala árin 2010 til 2020, fsp., 722. mál, þskj. 1207.
- Kostnaður við skimun fyrir brjóstakrabbameini, fsp., 724. mál, þskj. 1209.
- Tollasamningur við ESB, fsp., 665. mál, þskj. 1134.
- Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni, fsp., 661. mál, þskj. 1130.