Dagskrá 151. þingi, 93. fundi, boðaður 2021-05-11 13:00, gert 12 9:31
[<-][->]

93. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. maí 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Auknar rannsóknir á þremur nytjastofnum í sjó við landið (sérstök umræða).
  3. Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjtill., 568. mál, þskj. 960, nál. 1363. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, stjfrv., 706. mál, þskj. 1349. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Kyrrsetning, lögbann o.fl., stjfrv., 16. mál, þskj. 1350. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Þingsköp Alþingis, frv., 80. mál, þskj. 1351. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Barnalög, stjfrv., 204. mál, þskj. 1352. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Lögreglulög o.fl., stjfrv., 365. mál, þskj. 1353. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  9. Háskólar og opinberir háskólar, stjfrv., 536. mál, þskj. 1354. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  10. Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, stjfrv., 605. mál, þskj. 1381. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  11. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 642. mál, þskj. 1382. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  12. Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi, stjfrv., 266. mál, þskj. 1383. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  13. Umferðarlög, stjfrv., 280. mál, þskj. 1067, nál. 1364, brtt. 1371. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  14. Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 698. mál, þskj. 1177, nál. 1367. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  15. Einkaleyfi, stjfrv., 616. mál, þskj. 1071. --- 3. umr.
  16. Hreinsun Heiðarfjalls, þáltill., 779. mál, þskj. 1372. --- Síðari umr.
  17. Lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta, stjfrv., 641. mál, þskj. 1103, nál. 1394. --- 2. umr.
  18. Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár, stjfrv., 643. mál, þskj. 1105, nál. 1393. --- 2. umr.
  19. Íslensk landshöfuðlén, stjfrv., 9. mál, þskj. 9, nál. 1376, brtt. 1377. --- 2. umr.
  20. Almenn hegningarlög, frv., 773. mál, þskj. 1355. --- 2. umr.
  21. Fjöleignarhús, frv., 597. mál, þskj. 1011. --- 1. umr.
  22. Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar, frv., 606. mál, þskj. 1036. --- 1. umr.
  23. Neytendastofa o.fl., frv., 607. mál, þskj. 1037. --- 1. umr.
  24. Aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, þáltill., 612. mál, þskj. 1060. --- Fyrri umr.
  25. Happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti, frv., 629. mál, þskj. 1086. --- 1. umr.
  26. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, þáltill., 640. mál, þskj. 1100. --- Fyrri umr.
  27. Almannatryggingar, frv., 650. mál, þskj. 1117. --- 1. umr.
  28. Matvælaframleiðslu- og menntunarklasi á Árborgarsvæðinu, þáltill., 672. mál, þskj. 1141. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skil á skýrslu og svörum við fyrirspurnum.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.