Dagskrá 151. þingi, 94. fundi, boðaður 2021-05-11 23:59, gert 12 9:39
[<-][->]

94. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. maí 2021

að loknum 93. fundi.

---------

  1. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru o.fl. stjfrv., 769. mál, þskj. 1340, nál. 1398. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  2. Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 698. mál, þskj. 1177 (með áorðn. breyt. á þskj. 1367). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta, stjfrv., 641. mál, þskj. 1103, nál. 1394. --- 2. umr.
  4. Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár, stjfrv., 643. mál, þskj. 1105, nál. 1393. --- 2. umr.
  5. Íslensk landshöfuðlén, stjfrv., 9. mál, þskj. 9, nál. 1376, brtt. 1377. --- 2. umr.
  6. Almenn hegningarlög, frv., 773. mál, þskj. 1355. --- 2. umr.
  7. Fjöleignarhús, frv., 597. mál, þskj. 1011. --- 1. umr.
  8. Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar, frv., 606. mál, þskj. 1036. --- 1. umr.
  9. Neytendastofa o.fl., frv., 607. mál, þskj. 1037. --- 1. umr.
  10. Aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, þáltill., 612. mál, þskj. 1060. --- Fyrri umr.
  11. Happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti, frv., 629. mál, þskj. 1086. --- 1. umr.
  12. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, þáltill., 640. mál, þskj. 1100. --- Fyrri umr.
  13. Almannatryggingar, frv., 650. mál, þskj. 1117. --- 1. umr.
  14. Matvælaframleiðslu- og menntunarklasi á Árborgarsvæðinu, þáltill., 672. mál, þskj. 1141. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.