Dagskrá 151. þingi, 100. fundi, boðaður 2021-05-25 13:00, gert 26 9:17
[<-][->]

100. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 25. maí 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðför Samherja að stofnunum samfélagsins.
    2. Breytingar á fiskveiðilöggjöf.
    3. Viðbrögð ráðherra við áróðursherferð Samherja.
    4. Kjör lífeyrisþega og skerðingar.
    5. Flugvallarstæði í Hvassahrauni.
  2. Traust á stjórnmálum og stjórnsýslu (sérstök umræða).
  3. Fjölmiðlar, stjfrv., 367. mál, þskj. 1479, nál. 1483. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 456. mál, þskj. 1480. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Fiskeldi, stjfrv., 265. mál, þskj. 1248, brtt. 1484. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Aðgerðir gegn markaðssvikum, stjfrv., 584. mál, þskj. 1467. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Ferðagjöf, stjfrv., 776. mál, þskj. 1468, nál. 1482. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Tekjuskattur, stjfrv., 3. mál, þskj. 3, nál. 1476. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Kosningar til Alþingis, stjfrv., 647. mál, þskj. 1114, nál. 1481. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Loftferðir, frv., 613. mál, þskj. 1466, brtt. 1469 og 1494. --- 3. umr.
  11. Skipalög, stjfrv., 208. mál, þskj. 209, nál. 1495, brtt. 1496. --- 2. umr.
  12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 768. mál, þskj. 1338, nál. 1493. --- 2. umr.
  13. Breyting á þingsályktun nr. 40/150 um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020--2024, þáltill., 802. mál, þskj. 1471. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Biðtími og stöðugildi sálfræðinga, fsp., 754. mál, þskj. 1278.
  2. Biðtími og stöðugildi geðlækna, fsp., 753. mál, þskj. 1277.
  3. Breyttar sóttvarnareglur á Alþingi.
  4. Afbrigði um dagskrármál.