Dagskrá 151. þingi, 103. fundi, boðaður 2021-05-31 13:00, gert 1 9:21
[<-][->]

103. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 31. maí 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Vanfjármögnun hjúkrunarheimila.
    2. Njósnir Samherja.
    3. Skimanir fyrir leghálskrabbameini.
    4. Börn á biðlistum.
    5. Hálendisþjóðgarður.
    6. Njósnir Bandaríkjamanna og Dana.
  2. Úttekt á starfsemi Úrvinnslusjóðs, beiðni um skýrslu, 815. mál, þskj. 1528. Hvort leyfð skuli.
  3. Fjármálaáætlun 2022--2026, stjtill., 627. mál, þskj. 1084, nál. 1510, 1512, 1514, 1516 og 1517, brtt. 1511, 1513, 1515 og 1518. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Aukið samstarf Grænlands og Íslands, stjtill., 751. mál, þskj. 1274, nál. 1530. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Breyting á þingsályktun nr. 40/150 um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020--2024, þáltill., 802. mál, þskj. 1471. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Tekjuskattur, stjfrv., 3. mál, þskj. 1507. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Skipalög, stjfrv., 208. mál, þskj. 1522. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Fiskeldi, matvæli og landbúnaður, stjfrv., 549. mál, þskj. 916, nál. 1439. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Fjáraukalög 2021, stjfrv., 818. mál, þskj. 1536. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  10. Kosningar til Alþingis, stjfrv., 647. mál, þskj. 1508, brtt. 1532. --- 3. umr.
  11. Atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, stjfrv., 775. mál, þskj. 1358, nál. 1531 og 1543. --- 2. umr.
  12. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 663. mál, þskj. 1132, nál. 1544. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Lagaleg ráðgjöf, fsp., 678. mál, þskj. 1147.
  3. Landgrunnskröfur Íslands, fsp., 780. mál, þskj. 1378.
  4. Afbrigði um dagskrármál.