Dagskrá 151. þingi, 104. fundi, boðaður 2021-06-01 13:00, gert 3 8:50
[<-][->]

104. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 1. júní 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Eignir Íslendinga á aflandssvæðum (sérstök umræða).
 3. Staða bólusetninga og sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.
 4. Fjáraukalög 2021, stjfrv., 818. mál, þskj. 1536. --- Frh. 1. umr.
 5. Kosningar til Alþingis, stjfrv., 647. mál, þskj. 1508, brtt. 1532. --- 3. umr.
 6. Atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, stjfrv., 775. mál, þskj. 1358, nál. 1531 og 1543. --- 2. umr.
 7. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 663. mál, þskj. 1132, nál. 1544. --- 2. umr.
 8. Þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 468. mál, þskj. 790, nál. 1535. --- 2. umr.
 9. Almenn hegningarlög, stjfrv., 550. mál, þskj. 917, nál. 1541. --- 2. umr.
 10. Fullnusta refsinga, stjfrv., 569. mál, þskj. 961, nál. 1540. --- 2. umr.
 11. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, stjfrv., 690. mál, þskj. 1160, nál. 1546. --- 2. umr.
 12. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl., stjfrv., 755. mál, þskj. 1289, nál. 1545. --- 2. umr.
 13. Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna, stjfrv., 354. mál, þskj. 440, nál. 1549. --- 2. umr.
 14. Barna- og fjölskyldustofa, stjfrv., 355. mál, þskj. 441, nál. 1550. --- 2. umr.
 15. Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, stjfrv., 356. mál, þskj. 442, nál. 1551. --- 2. umr.
 16. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, stjfrv., 697. mál, þskj. 1176, nál. 1565, brtt. 1566. --- 2. umr.
 17. Fiskeldi, matvæli og landbúnaður, stjfrv., 549. mál, þskj. 1564. --- 3. umr.
 18. Málefni innflytjenda, stjfrv., 452. mál, þskj. 1380, nál. 1553. --- 3. umr.