Dagskrá 151. þingi, 115. fundi, boðaður 2021-06-13 23:59, gert 17 9:31
[<-][->]

115. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis sunnudaginn 13. júní 2021

að loknum 114. fundi.

---------

  1. Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis, í stað Rúnar Halldórsdóttur, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24. 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  2. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, frv., 668. mál, þskj. 1137 (með áorðn. breyt. á þskj. 1756). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Þingsköp Alþingis, frv., 850. mál, þskj. 1655. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Stjórnsýslulög, frv., 793. mál, þskj. 1437. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, frv., 588. mál, þskj. 997 (með áorðn. breyt. á þskj. 1737). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 867. mál, þskj. 1787. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  7. Breyting á kosningalögum sem samþykkt voru á Alþingi, 13. júní 2021, frv., 869. mál, þskj. 1801. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.