Fundargerð 151. þingi, 3. fundi, boðaður 2020-10-05 10:30, stóð 10:30:17 til 19:14:05 gert 6 9:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

mánudaginn 5. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Sóttvarnaaðgerðir og efnahagsaðgerðir.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Kynjahalli í aðgerðum ríkisstjórnarinnar.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Málefni eldri borgara og öryrkja.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Einstaklingar sem vísa á úr landi.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Sköpun nýrra starfa.

[11:05]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Bjargráðasjóður.

[11:13]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Egilsdóttir.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. forsætisnefndar, 8. mál (fjarfundir nefnda). --- Þskj. 8.

[11:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Fjárlög 2021, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[11:55]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:47]

[14:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[19:13]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:14.

---------------