Fundargerð 151. þingi, 5. fundi, boðaður 2020-10-07 10:30, stóð 10:31:39 til 15:35:47 gert 8 8:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

miðvikudaginn 7. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Mannabreytingar í nefndum.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Inga Sæland tæki sæti í Íslandsdeild Norðurlandaráðs í stað Guðmundar Inga Kristinssonar, sem yrði varamaður og Guðmundur Ingi Kristinsson tæki sæti í Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins í stað Ingu Sæland, sem yrði varamaður.


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp gerðu ráð fyrir.


Störf þingsins.

[10:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjármálaáætlun 2021--2025, frh. fyrri umr.

Stjtill., 2. mál. --- Þskj. 2.

[11:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.

[15:33]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:35.

---------------