Fundargerð 151. þingi, 6. fundi, boðaður 2020-10-08 10:30, stóð 10:32:02 til 14:29:29 gert 8 15:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

fimmtudaginn 8. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp gerðu ráð fyrir.


Mannabreytingar í nefndum.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þorsteinn Sæmundsson tæki sæti Önnu Kolbrúnar Árnadóttur sem aðalmaður í allsherjar- og menntamálanefnd og Anna Kolbrún Árnadóttir yrði varamaður.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Framlög til geðheilbrigðismála.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Hækkun lífeyris almannatrygginga.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Útvarpsgjald og staða einkarekinna fjölmiðla.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Útgjöld til heilbrigðismála.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Sveigjanleg símenntun.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Smári McCarthy.


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 3. mál (milliverðlagning). --- Þskj. 3.

[11:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, 1. umr.

Stjfrv., 4. mál (samsköttun og erlent vinnuafl). --- Þskj. 4.

[11:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021, 1. umr.

Stjfrv., 5. mál. --- Þskj. 5.

[11:45]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:58]

[13:29]

Horfa

[13:29]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Opinber fjármál, 1. umr.

Stjfrv., 6. mál (skilyrði um heildarjöfnuð og skuldahlutfall). --- Þskj. 6.

[13:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 7. mál (varnarlína um fjárfestingarbankastarfsemi). --- Þskj. 7.

[14:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[14:28]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:29.

---------------