Fundargerð 151. þingi, 8. fundi, boðaður 2020-10-13 13:30, stóð 13:30:23 til 19:54:17 gert 14 8:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

þriðjudaginn 13. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Mannabreytingar í nefndum.

[13:30]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir mannabreytingum í nefndum þingsins.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. forsætisnefndar, 80. mál (kynjahlutföll). --- Þskj. 81.

[14:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Jöfn staða og jafn réttur kynjanna, 1. umr.

Stjfrv., 14. mál. --- Þskj. 14.

[14:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Stjórnsýsla jafnréttismála, 1. umr.

Stjfrv., 15. mál. --- Þskj. 15.

[15:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Kynrænt sjálfræði, 1. umr.

Stjfrv., 20. mál (breytt aldursviðmið). --- Þskj. 20.

[15:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði, 1. umr.

Stjfrv., 21. mál (breytt kynskráning). --- Þskj. 21.

[16:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Kynrænt sjálfræði, 1. umr.

Stjfrv., 22. mál (ódæmigerð kyneinkenni). --- Þskj. 22.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Mannanöfn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 161. mál. --- Þskj. 162.

[16:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Utanríkisþjónusta Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 19. mál (skipun embættismanna o.fl.). --- Þskj. 19.

[17:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Íslensk landshöfuðlén, 1. umr.

Stjfrv., 9. mál. --- Þskj. 9.

[18:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Leigubifreiðaakstur, 1. umr.

Stjfrv., 10. mál. --- Þskj. 10.

[18:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Mannvirki, 1. umr.

Stjfrv., 17. mál (flokkun og eftirlit með mannvirkjum). --- Þskj. 17.

[19:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 1. umr.

Stjfrv., 159. mál (Félagsdómur). --- Þskj. 160.

[19:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Höfundalög, 1. umr.

Stjfrv., 136. mál (takmarkanir á einkarétti til hagsbóta fyrir fólk með sjón- eða lestrarhömlun). --- Þskj. 137.

[19:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:52]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:54.

---------------