Fundargerð 151. þingi, 9. fundi, boðaður 2020-10-15 10:30, stóð 10:31:27 til 17:56:04 gert 16 8:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

fimmtudaginn 15. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Frumvarp um kennitöluflakk.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Viðbrögð við stjórnsýsluúttekt á TR.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Innflutningur landbúnaðarvara.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Frumvarp um kynrænt sjálfræði.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks, fyrri umr.

Þáltill. SDG o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24.

[11:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. LE o.fl., 25. mál (hækkun lífeyris). --- Þskj. 25.

[12:21]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:57]

[13:30]

Horfa

[13:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu, fyrri umr.

Þáltill. SMc o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44.

[13:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 27. mál (jöfnun atkvæðavægis). --- Þskj. 27.

[14:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GIK og IngS, 28. mál (skerðing á lífeyri vegna búsetu). --- Þskj. 28.

[16:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. ÓBK o.fl., 114. mál (söluhagnaður af íbúðar- og frístundahúsnæði). --- Þskj. 115.

[16:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Atvinnulýðræði, fyrri umr.

Þáltill. KÓP o.fl., 40. mál. --- Þskj. 40.

[16:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 85. mál. --- Þskj. 86.

[17:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Græn utanríkisstefna, fyrri umr.

Þáltill. RBB o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33.

[17:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[17:54]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 17:56.

---------------