Fundargerð 151. þingi, 11. fundi, boðaður 2020-10-20 13:30, stóð 13:31:15 til 17:23:41 gert 21 9:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

þriðjudaginn 20. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Embættismaður fastanefndar.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir hefði verið kjörin 2. varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar.


Móttaka undirskriftalista.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Alþingi hefðu borist undirskriftalistar þar sem 43.423 kjósendur skrifa undir kröfu um nýja stjórnarskrá.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:44]

[14:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Loftslagsmál.

[14:24]

Horfa

Málshefjandi var Smári McCarthy.


Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 200. mál. --- Þskj. 201.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 1. umr.

Stjfrv., 201. mál (framhald á lokunarstyrkjum). --- Þskj. 202.

[15:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjufallsstyrkir, 1. umr.

Stjfrv., 212. mál. --- Þskj. 213.

[15:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lækningatæki, 1. umr.

Stjfrv., 18. mál. --- Þskj. 18.

[15:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, 1. umr.

Stjfrv., 202. mál. --- Þskj. 203.

[15:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Barnalög, 1. umr.

Stjfrv., 204. mál (kynrænt sjálfræði). --- Þskj. 205.

[16:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Þinglýsingalög, 1. umr.

Stjfrv., 205. mál (greiðslufrestun). --- Þskj. 206.

[16:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skráning einstaklinga, 1. umr.

Stjfrv., 207. mál (andvana fædd börn, kerfiskennitölur og heildarafhending þjóðskrár). --- Þskj. 208.

[16:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skipalög, 1. umr.

Stjfrv., 208. mál. --- Þskj. 209.

[16:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Fjarskipti, 1. umr.

Stjfrv., 209. mál. --- Þskj. 210.

[16:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum, 1. umr.

Stjfrv., 211. mál (lokauppgjör). --- Þskj. 212.

[16:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[17:22]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:23.

---------------