Fundargerð 151. þingi, 18. fundi, boðaður 2020-11-12 10:30, stóð 10:31:09 til 18:35:31 gert 13 7:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

fimmtudaginn 12. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Rjúpnarannsóknir. Fsp. ÞorS, 198. mál. --- Þskj. 199.

Landshlutaverkefni í skógrækt. Fsp. ÞorS, 199. mál. --- Þskj. 200.

[10:31]

Horfa

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Brottvísun fjölskyldu frá Senegal.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Lög um þungunarrof í Póllandi.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Kjör lífeyrisþega.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Staða innanlandsflugs.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Meðalhóf í sóttvarnaaðgerðum.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Sara Elísa Þórðardóttir.


Þrífösun rafmagns.

[11:09]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Egilsdóttir.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns á þingfundi.

[11:17]

Horfa

Málshefjandi var Ásmundur Friðriksson.


Sérstök umræða.

Þjónusta sérgreinalækna á landsbyggðinni.

[11:18]

Horfa

Málshefjandi var Albertína Friðbjörg Elíasdóttir.


Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 2. umr.

Stjfrv., 160. mál (framlenging bráðabirgðaheimilda). --- Þskj. 161, nál. 282.

[12:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskeldi, 1. umr.

Stjfrv., 265. mál (vannýttur lífmassi í fiskeldi). --- Þskj. 294.

[12:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, fyrri umr.

Þáltill. RBB o.fl., 239. mál. --- Þskj. 257.

[12:22]

Horfa

[12:55]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:55]

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Aukin skógrækt til kolefnisbindingar, fyrri umr.

Þáltill. KGH o.fl., 139. mál. --- Þskj. 140.

[16:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, fyrri umr.

Þáltill. HVH o.fl., 116. mál. --- Þskj. 117.

[17:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 101. mál (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir). --- Þskj. 102.

[17:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. ÞorbG o.fl., 241. mál (kynferðisbrot). --- Þskj. 261.

[17:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. ÓBK o.fl., 29. mál (frádráttur). --- Þskj. 29.

[17:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Flóðavarnir á landi, fyrri umr.

Þáltill. ATG o.fl., 147. mál. --- Þskj. 148.

[18:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 238. mál. --- Þskj. 252.

[18:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[18:33]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 18:35.

---------------