Fundargerð 151. þingi, 20. fundi, boðaður 2020-11-13 23:59, stóð 12:23:20 til 15:38:19 gert 13 15:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

föstudaginn 13. nóv.,

að loknum 19. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:23]

Horfa


Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 3. umr.

Stjfrv., 160. mál (framlenging bráðabirgðaheimilda). --- Þskj. 161.

Enginn tók til máls.

[12:24]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 334).

[Fundarhlé. --- 12:24]


Skipulagslög, 1. umr.

Stjfrv., 275. mál (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis). --- Þskj. 307.

[13:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Náttúruvernd, 1. umr.

Stjfrv., 276. mál (málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 308.

[13:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Bygging nýs þjóðarsjúkrahúss á Keldum, fyrri umr.

Þáltill. AKÁ o.fl., 177. mál. --- Þskj. 178.

[13:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Kjötrækt, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 97. mál. --- Þskj. 98.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, fyrri umr.

Þáltill. HKF o.fl., 81. mál. --- Þskj. 82.

[13:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, fyrri umr.

Þáltill. GIK og IngS, 240. mál. --- Þskj. 258.

[14:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Barnaverndarlög, 1. umr.

Frv. BN o.fl., 103. mál (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni). --- Þskj. 104.

[14:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Mótun efnahagslega hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 107. mál. --- Þskj. 108.

[14:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 187. mál. --- Þskj. 188.

[14:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, fyrri umr.

Þáltill. AIJ o.fl., 242. mál. --- Þskj. 262.

[14:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Útlendingar, 1. umr.

Frv. RBB, 230. mál (aldursgreining). --- Þskj. 233.

[14:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Þjóðhagsstofnun, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 130. mál. --- Þskj. 131.

[15:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[15:37]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:38.

---------------