Fundargerð 151. þingi, 25. fundi, boðaður 2020-11-25 15:00, stóð 15:01:30 til 19:54:59 gert 26 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

miðvikudaginn 25. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Geðheilbrigðisþjónusta í landinu.

Beiðni um skýrslu AKÁ o.fl., 318. mál. --- Þskj. 357.

[15:37]

Horfa


Liðskiptaaðgerðir.

Beiðni um skýrslu ÁsF o.fl., 328. mál. --- Þskj. 384.

[15:40]

Horfa


Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 12. mál (orkumerkingar). --- Þskj. 12, nál. 338.

[15:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, frh. 2. umr.

Stjfrv., 202. mál (spilunartími). --- Þskj. 203, nál. 352, 365 og 374, brtt. 373.

[15:44]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til, frh. 2. umr.

Stjfrv., 206. mál. --- Þskj. 207, nál. 358.

[15:50]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Búvörulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 224. mál (starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða). --- Þskj. 226, nál. 332.

[15:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 216. mál (flutningastarfsemi). --- Þskj. 218, nál. 366.

[15:55]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 405).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 217. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 219, nál. 367.

[15:57]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 406).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 218. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 220, nál. 368.

[15:57]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 407).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 219. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 221, nál. 369.

[15:58]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 408).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 220. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun upplýsingasamfélagið, skrá í 101. gr.). --- Þskj. 222, nál. 370.

[15:59]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 409).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 221. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 223, nál. 371.

[15:59]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 410).


Opinber fjármál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 6. mál (skilyrði um heildarjöfnuð og skuldahlutfall). --- Þskj. 6, nál. 364.

[16:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 23. mál. --- Þskj. 23, nál. 377.

[16:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þinglýsingalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 205. mál (greiðslufrestun). --- Þskj. 206, nál. 376.

[16:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sóttvarnalög, 1. umr.

Stjfrv., 329. mál (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.). --- Þskj. 385.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 87. mál (hækkun bótagreiðslna). --- Þskj. 88.

[19:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 89. mál (fjárhæð bóta). --- Þskj. 90.

[19:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 90. mál (frítekjumark vegna lífeyristekna). --- Þskj. 91.

[19:39]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:53]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 21.--25. mál.

Fundi slitið kl. 19:54.

---------------