Fundargerð 151. þingi, 27. fundi, boðaður 2020-11-27 15:30, stóð 15:31:59 til 19:51:47 gert 30 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

föstudaginn 27. nóv.,

kl. 3.30 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:32]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Urðunarstaðir búfjár sem fargað er vegna sjúkdóma. Fsp. HSK, 261. mál. --- Þskj. 290.

Viðbrögð við aðgerðum bandarískra stjórnvalda gegn meðafla sjávarspendýra. Fsp. IngS, 245. mál. --- Þskj. 265.

[15:32]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[15:32]

Horfa


Kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 351. mál. --- Þskj. 437.

[15:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[Fundarhlé. --- 17:11]

[19:51]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:51.

---------------