Fundargerð 151. þingi, 28. fundi, boðaður 2020-11-27 23:59, stóð 19:52:30 til 20:41:56 gert 27 20:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

föstudaginn 27. nóv.,

að loknum 27. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[19:52]

Horfa


Kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 351. mál. --- Þskj. 437, nál. 443.

[19:53]

Horfa

[20:05]

Útbýting þingskjala:

[20:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 20:41.

---------------