Fundargerð 151. þingi, 30. fundi, boðaður 2020-12-02 15:00, stóð 15:01:16 til 00:16:22 gert 3 0:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

miðvikudaginn 2. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Breyting á starfsáætlun.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti þá breytingu á starfsáætlun að fimmtudagurinn 3. desember yrði þingfundadagur.


Frestun á skriflegum svörum.

Kostnaður við þáttagerð og verktöku hjá Ríkisútvarpinu. Fsp. ÁsF, 327. mál. --- Þskj. 381.

Upplýsingafulltrúar og samskiptastjórar. Fsp. ÞorS, 289. mál. --- Þskj. 322.

Einstaklingar með greindan hegðunarvanda eftir heilaskaða. Fsp. HKF, 71. mál. --- Þskj. 71.

Biðtími hjá Greiningar - og ráðgjafastöð ríkisins. Fsp. AKÁ, 150. mál. --- Þskj. 151.

[15:02]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:05]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Viðbrögð við úrskurði Mannréttindadómstólsins.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Úrskurður Mannréttindadómstólsins.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Viðbrögð við úrskurði Mannréttindadómstólsins.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Framleiðsla hormónalyfja úr hryssublóði.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Aðgerðir til stuðnings landbúnaði.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Fjárhagsstaða framhaldsskólanna.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[15:49]

Horfa

Málshefjandi var Bergþór Ólason.


Viðskiptaleyndarmál, 3. umr.

Stjfrv., 13. mál. --- Þskj. 427.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lækningatæki, 3. umr.

Stjfrv., 18. mál. --- Þskj. 428.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðskiptaleyndarmál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 13. mál. --- Þskj. 427.

[15:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 485).


Lækningatæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 18. mál. --- Þskj. 428.

[15:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 486).


Afbrigði um dagskrármál.

[15:54]

Horfa


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021, 2. umr.

Stjfrv., 5. mál. --- Þskj. 5, nál. 430, 482 og 483, brtt. 431 og 479.

[15:55]

Horfa

[16:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannvirki, 2. umr.

Stjfrv., 17. mál (flokkun og eftirlit með mannvirkjum). --- Þskj. 17, nál. 414.

[21:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur og fjársýsluskattur, 1. umr.

Stjfrv., 372. mál (fjármálaþjónusta o.fl.). --- Þskj. 464.

[21:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 1. umr.

Stjfrv., 374. mál (fjármagnstekjuskattur). --- Þskj. 466.

[22:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, 1. umr.

Stjfrv., 342. mál (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla). --- Þskj. 416.

[22:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Félagsleg aðstoð og almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 361. mál (framfærsluuppbót og eingreiðsla). --- Þskj. 453.

[23:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[00:15]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 10.--29. mál.

Fundi slitið kl. 00:16.

---------------