Fundargerð 151. þingi, 31. fundi, boðaður 2020-12-03 11:30, stóð 11:30:25 til 20:05:24 gert 4 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

fimmtudaginn 3. des.,

kl. 11.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Upplýsingafulltrúar og samskiptastjórar. Fsp. ÞorS, 288. mál. --- Þskj. 321.

Setningar og skipanir í embætti hjá löggæslustofnunum og stofnunum sem fara með ákæruvald. Fsp. BLG, 153. mál. --- Þskj. 154.

[11:30]

Horfa

[11:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[11:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Sóttvarnaráðstafanir með sérstakri áherslu á bólusetningar gegn Covid-19 - forgangsröðun og skipulag, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.

[12:04]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:19]

[14:02]

Útbýting þingskjala:


Tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur.

Beiðni um skýrslu NTF o.fl., 348. mál. --- Þskj. 433.

[14:03]

Horfa


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021, frh. 2. umr.

Stjfrv., 5. mál. --- Þskj. 5, nál. 430, 482 og 483, brtt. 431 og 479.

[14:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Mannvirki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 17. mál (flokkun og eftirlit með mannvirkjum). --- Þskj. 17, nál. 414.

[14:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[14:32]

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

Horfa


Staðfesting ríkisreiknings 2019, 2. umr.

Stjfrv., 277. mál. --- Þskj. 309, nál. 473 og 492.

[14:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 168/2020 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 302. mál (umhverfismál). --- Þskj. 337, nál. 484.

[16:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar á tímum kórónuveirufaraldurs, 1. umr.

Stjfrv., 362. mál. --- Þskj. 454.

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Ferðagjöf, 1. umr.

Stjfrv., 377. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 469.

[18:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Búvörulög, 1. umr.

Stjfrv., 376. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 468.

[18:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Lengd þingfundar.

[19:32]

Horfa

Forseti greindi frá samkomulagi um umræðumál og að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Sjúklingatrygging, 1. umr.

Stjfrv., 371. mál (bótaréttur vegna bólusetningar). --- Þskj. 463.

[19:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Staðfesting samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2021, fyrri umr.

Stjtill., 363. mál. --- Þskj. 455.

[19:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fjölmiðlar, 1. umr.

Stjfrv., 367. mál (stuðningur við einkarekna fjölmiðla). --- Þskj. 459.

[19:43]

Horfa

Umræðu frestað.

[20:03]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6. og 15.--38. mál.

Fundi slitið kl. 20:05.

---------------