Fundargerð 151. þingi, 32. fundi, boðaður 2020-12-07 15:00, stóð 15:00:54 til 19:54:50 gert 8 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

mánudaginn 7. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og fjárlaganefnd að þær fjölluðu um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Upplýsingafulltrúar og samskiptastjórar. Fsp. ÞorS, 284. mál. --- Þskj. 317.

Vistun fanga á Akureyri. Fsp. AKÁ, 256. mál. --- Þskj. 276.

Upplýsingafulltrúar og samskiptastjórar. Fsp. ÞorS, 287. mál. --- Þskj. 320.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Framlög úr jöfnunarsjóði.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Fátækt.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Málefni SÁÁ.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Umhverfismál.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Guðjón Brjánsson.


Vopnalög.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Krabbameinsskimanir kvenna.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:44]

Horfa


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 168/2020 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 302. mál (umhverfismál). --- Þskj. 337, nál. 484.

[15:46]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 513).


Staðfesting ríkisreiknings 2019, frh. 2. umr.

Stjfrv., 277. mál. --- Þskj. 309, nál. 473 og 492.

[15:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021, 3. umr.

Stjfrv., 5. mál. --- Þskj. 494, brtt. 511.

[15:49]

Horfa

[15:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 514).


Mannvirki, 3. umr.

Stjfrv., 17. mál (flokkun og eftirlit með mannvirkjum). --- Þskj. 495.

Enginn tók til máls.

[15:55]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 515).

[Fundarhlé. --- 15:57]


Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, síðari umr.

Þáltill. AFE o.fl., 112. mál. --- Þskj. 113, nál. 448.

[16:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinnufélög o.fl., 2. umr.

Frv. LRM o.fl., 56. mál (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn). --- Þskj. 56, nál. 475 og 491.

[16:50]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:53]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8.--32. mál.

Fundi slitið kl. 19:54.

---------------